Vínarbrauðstónleikar veglegir að vanda

Vínarbrauðstónleikar strengjadeildar voru haldnir í Árnesi 12. maí með fjölbreyttri dagskrá – sem endaði á kaffisamsæti nemenda, foreldra og kennara að vanda.

Þessir tónleikar eru alltaf stór hátíð í starfi strengjadeildar og voru tónleikarnir í ár engin undantekning þar á.

Hópurinn að afloknum tónleikum.

/Helga Sighv.

2024-05-16T17:07:10+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi