Skólinn lokaður 25. og 26. mars

Kæru nemendur og foreldrar

Vegna tilskipana sóttvarnaryfirvalda og ráðuneyta verður Tónlistarskóli Árnesinga lokaður og engin kennsla fimmtudaginn 25. mars og föstud. 26. mars. Páskafrí tekur við af þessum dögum.

Við sendum ykkur upplýsingar um hvaða skipulag tekur við eftir páskafrí, þegar ljóst er hvaða reglur gilda um skólahald frá 6. apríl.

Gleðilega páska!

 

2021-04-08T10:25:55+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi