Skólaslit fóru fram með hefðbundnum hætt á öllum kennslustöðum tónlistarskólans í vor. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá skólaslitunum þar sem flutt var fjölbreytt tónlist og próftakar tóku við skírteinum.
Við þökkum nemendum okkar innilega fyrir samfylgdina í vetur og óskum þeim áfram góðs gengis á tónlistarbrautinni.
Kennarahópurinn á starfsdögum að vori.
/Helga Sighvatsdóttir