Ragnhildur Magnúsdóttir ritari Tónlistarskóla Árnesinga lét af störfum 1. mars. Við þökkum Ragnhildi innilega fyrir einstaklega ánægjulegt samstarf og þægilega nærveru sl. 20 ár, eða frá janúar 2001.
Við starfi ritara tekur Guðrún Helgadóttir. Við bjóðum hana velkomna til starfa og óskum henni góðs gengis á þessum nýja starfsvettvangi.
Ragnhildur og Guðrún við ritaraborðið.