Forgangsröð – biðlisti2019-11-05T15:02:23+00:00

Forgangsröð – biðlisti

Ef myndast biðlisti inn í skólann, eru nemendur teknir inn eftir forgangsröð:

1.   Kennslukvóti hvers sveitarfélags

2.   Framboð á kennurum

3.   Nemendur sem stundað hafa nám við skólann sl. ár

4.   Nemendur sem stundað hafa tónlistarnám í öðrum tónlistarskóla veturinn áður.

5.   Aldur nemenda. Yngri nemendur teknir inn frekar en eldri. Tekið er sérstakt tillit til t.d. söngnemenda.

6.   Hvaða hljóðfæri er hægt að læra á og hvaða hljóðfæri eru til útláns. Ekki er hægt að hefja nám á sum hljóðfæri fyrr en vissum aldri er náð. Af hagkvæmnisástæðum er ekki hægt að bjóða upp á nám á öll hljóðfæri á öllum kennslustöðum, t.d. vegna aksturskostnaðar.