Jólaball Suzukideildar er alltaf skemmtilegur viðburður í skólahaldinu. Þar koma saman allir Suzuki-nemendur, leika jólalögin saman og hvert fyrir annað. Jólasveinninn kemur í heimsókn, dansað er í kringum jólatré og að lokum fá nemendur og aðstandendur smákökur og safa.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá jólaballinu.