Hausttónleikar að baki – nokkrar myndir

Hausttónleikar kennaranna eru að baki, en á hausttónleikum fá nemendur að njóta sín sem einleikarar og fá þjálfun í framkomu, hver hjá sínum kennara.

Á meðfylgjandi myndum má sjá örlítið sýnishorn frá þeim fjölmörgu hausttónleikum sem fóru fram bæði í nóvember og desember.

/Helga Sighv.

 

 

2024-12-12T13:29:11+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi