Glæsilegir framhaldsprófstónleikar

Helga Höeg Sigurðardóttir lauk námi við Tónlistarskóla Árnesinga með glæsilegum tónleikum í sal skólans föstud. 22. mars. Henni var vel fagnað í lok tónleika af gestum sem fylltu salinn. Eyrún Huld Ingvarsdóttir lék með Helgu í einu verkanna, á fiðlu. Kennari Helgu var Miklós Dalmay. Við óskum Helgu Höeg innilega til hamingju með þennan stóra og glæsilega áfanga!

/Helga Sighv.

Að afloknum tónleikum: Helga, Eyrún og Miklós

2024-03-23T12:47:28+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi