Dásamlegir deildatónleikar

Deildatónleikaröð tónlistarskólans stóð yfir dagana 1. – 9. nóvember. Stór hluti nemenda skólans kom fram á tónleikunum, sem þátttakendur í samspilshópum og hljómsveitum skólans, sem einleikarar og einsöngvarar.

Það var einstaklega ánægjulegt að fylgjast með öllum þessum ólíku tónleikum sem voru bæði nemendum og kennurum til mikils sóma. Eiga allir hlutaðeigendur hrós skilið fyrir frábæra vinnu við undirbúning og flutning. – Dásamlegt þversnið af starfsemi skólans.

2018-12-21T10:01:27+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi