Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar – tónleikaröð

Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar.

Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu.

11:00 Félagsheimilið Aratungu – Nemendur úr Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi

11:00 Eyravegur 9, Selfossi

13:00 Eyravegur 9, Selfossi

13:00 Félagsheimilið Flúðum – Nemendur úr Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

15:00 Þorlákskirkja – Nemendur úr Þorlákshöfn, frá Stokkseyri og Eyrarbakka

17:00 Hveragerðiskirkja

– Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

– – – –

Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna).

Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar velja úr fyrir Nótuna.

Rytmísk sveit á hausttónleikum
Söngnemendur á tónleikum
Ungir klarínettuleikarar
2019-02-05T13:25:24+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi