Glæslileg tónlistarkennararáðstefnu í Hörpu 8. og 9. sept.
2023-01-27T08:29:02+00:00Dagana 8. og 9. september sóttu tónlistarskólakennarar af öllu landinu ráðstefnu í Hörpu, undir yfirskriftinni TÓNLIST ER FYRIR ALLA.
Viðfangsefni og erindi ráðstefnunnar voru mjög fjölbreytt, en þau áttu það sammerkt að horft var fram á veginn varðandi tónlistarkennslu og hlutverk tónlistar í samfélaginu.
Fjölmargir fyrirlesarar voru með framsögu og í framhaldi umræðutorg þar sem tónlistarkennarar tóku þátt. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna að tónlistardeild Listaháskóla Íslands rýndu í stöðu tónlistarskólakefisins og tónlistarmenntunar á háskólastigi. Kynnt voru ýmis verkefni þar sem spuni, tónsköpun og lagasmíðar eru í fyrirrúmi, auk samstarfsverkefna tónlistarskóla. Kynntar voru nýjustu rannsóknir varðandi jákvæð áhrif tónlistar á heilastarfsemi frá […]