Haustannir
2024-10-01T15:47:07+00:00Verkefni haustsins eru alltaf fjölmörg og í mörg horn að líta. Kennarar hafa samband við öll heimilin og setja saman stundaskrár, vetrarstarfið er skipulagt á sameiginlegum fundum og deildafundum, námsefni og hljóðfæri eru yfirfarið o.fl. – Að auki koma alltaf upp einhver óvænt atriði sem bregðast þarf við.
Tónlistarskólinn þurfti að flytja úr viðbótarhúsnæði að Eyravegi 15 á Selfossi, vegna myglu. Fluttist kennslan þaðan að mestu leyti í Stekkjskóla (þar sem vel var tekið á móti okkur 🙂 og til viðbótar þrengdum við að okkur á Eyravegi 9. Svona flutningar þýða mörg handtök og ómetanlegt hve kennarahópurinn er samhentur um að láta […]