Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar – tónleikaröð
2019-02-05T13:25:24+00:00Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019
Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar.
Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu.
11:00 Félagsheimilið Aratungu – Nemendur úr Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi
11:00 Eyravegur 9, Selfossi
13:00 Eyravegur 9, Selfossi
13:00 Félagsheimilið Flúðum – Nemendur úr Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi
15:00 Þorlákskirkja – Nemendur úr Þorlákshöfn, frá Stokkseyri og Eyrarbakka
17:00 Hveragerðiskirkja
– Aðgangur er ókeypis og […]