Vetrarfrí
17. febrúar - 21. febrúar
Vetrarfrí Tónlistarskóla Árnesinga verður vikuna 17. – 21. febrúar 2025.
17. og 18. febrúar falla að vetrarfríi stærstu grunnskóla sýslunnar, en 19. – 21. febrúar falla undir styttingu vinnutíma tónlistarskólakennara.