Kennsla hefst eftir jólafrí 7. janúar
Kennsla hefst aftur eftir jólafrí mánud. 7. janúar 2019, samkvæmt stundaskrá.
Foreldraheimsóknavika 14. – 18. janúar
Foreldraheimsóknavika vorannar verður 14. - 18. janúar. Þessa viku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í tíma með börnum sínum. Í heimsóknartímanum fá nemendur afhent miðsvetrarmat. Kennari fer m.a. yfir námsframvindu, hvort nemandinn taki próf á önninni og hvaða tónleikar eru framundan. Vinsamlegast hafið samband við kennara ef tíminn þessa viku hentar ekki og finnið annan tíma.
Svæðistónleikar í Aratungu kl. 11
Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. Nemendur úr Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi leika á tónleikum í Félagsheimilinu Aratungu kl. 11:00 - Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! - - - - Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar velja úr [...]
Svæðistónleikar á Selfossi kl. 11 og 13
Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. Nemendur frá Selfossi leika á tónleikum í Tónlistarskóla Árnesinga, Eyravegi 9 á Selfossi, kl. 11:00 og 13:00 - Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! - - - - Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar [...]
Svæðistónleikar Flúðum kl. 13
Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. Nemendur úr Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi leika á tónleikum í Félagsheimilinu Flúðum kl. 13:00 – Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! – – – – Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar velja úr [...]
Svæðistónleikar í Þorlákskirkju kl. 15
Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. Nemendur úr Þorlákshöfn, frá Stokkseyri og Eyrarbakka leika á tónleikum í Þorlákskirkju kl. 15:00 – Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! – – – – Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar velja úr fyrir Nótuna.
Svæðistónleikar í Hveragerðiskirkju kl. 17
Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. Nemendur úr Hveragerði leika á tónleikum í Hveragerðiskirkju kl. 17:00 – Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! – – – – Þessir tónleikar eru um leið valtónleikar fyrir Nótuna (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Áheyrendur fá að taka þátt í vali á því atriði sem þeim þykir skara framúr á tónleikunum, með því að tilnefna tvö atriði. Þau atriði sem fá flest stig fara í pott sem deildarstjórar velja úr fyrir Nótuna.
Öskudagur 6. mars 2019 – frí
Á öskudegi miðvikud. 6. mars 2019, fellur niður öll kennsla í Tónlistarskóla Árnesinga. Daginn nýta starfsmenn til námskeiðs- og fundahalda.
Námskeið um rytmíska tónlist
Námskeið um rytmíska tónlist verður haldið fimmtud. 14. mars kl. 18:00 – 19:00 í sal skólans Eyravegi 9, Selfossi. - Fyrirlestur í tónum og tali. Umsjón: Sigurgeir Skafti Flosason, rafbassi Skúli Gíslason, trommur Unnur Birna Björnsdóttir, fiðla og söngur Björn Thoroddsen, rafgítar Kynntar verða ýmsar tónlistartegundir s.s. django, jazz, blús, swing, latin o.fl., leiknir spunastílar og dægurlög. Námskeiðið er öllum opið, en skylda fyrir nemendur á rytmísk hljóðfæri, gítar- og fiðlunemendur 12 ára og eldri. Aðrir nemendur eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta líka. Nemendum í rytmísku námi býðst að mæta (í fylgd fullorðinna) á tónleika hópsins í Tryggvaskála 16. [...]
Svæðistónleikar Nótunnar í Salnum Kópavogi
Svæðistónleikar Nótunnar (uppskeruhátíðar tónlistarskólanna) verða haldnir í Salnum Kópavogi, laugard. 16. mars. Eftirtaldir nemendur verða fulltrúar Tónlistarskóla Árnesinga á svæðistónleika Nótunnar, hver úr sínum flokki: Tónleikar kl. 12:00 Eyrún Huld Ingvarsdóttir, fiðla – einleikur Rytmasveitin No Sleep (Gylfi Þór Ósvaldsson rafgítar, Jakob Unnar Sigurðarson rafbassi, Valgarður Uni Arnarson rafgítar og Þröstur Ægir Þorsteinsson trommur) – samspil, opinn flokkur. Tónleikar kl. 14:00 Hrafnkell Örn Blöndal Barkarson, píanó – frumsamið verk Sædís Lind Másdóttir, söngur – einsöngur Að auki tekur Klara Sól Ólafsdóttir, blokkflautunemandi Tónlistarskóla Árnesinga þátt í samleiksatriði með nemendum úr Tónlistarskóla Rangæinga. Verðlaunaafhending kl. 16:00 Við óskum nemendunum [...]