2024-12-24T00:00:00+00:00
Loading Events
This event has passed.

Eldri strengjasveit hefur það sem fasta venju í desember, að halda svonefnda kertatónleika í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Þetta eru sérlega notalegir tónleikar þar sem tónlistin fær að njóta sín í mildri birtu kertaljósa og týra af ýmsu tagi. Tónleikarnir verða að þessu sinni haldnir miðvikud. 18. desember kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi