2025-01-06T00:00:00+00:00
Loading Events
This event has passed.

Arnar Gísli Sæmundsson lýkur framhaldsnámi í söng í vor með framhaldsprófstónleikum í Hveragerðiskirkju þriðjud. 17. maí kl. 18:00.

Flutt verða verk eftir Árna Thorsteinsson, Caccini, Durante, Schubert, Brahms, Sjöberg, Freddy Mercury, Curtis, Rota, Schönberg, Donizetti og Puccini.

Aðrir flytjendur: Ester Ólafsdóttir meðleikur á píanó og sönghópur tónlistarskólans.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 

Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi