![Loading Events](https://www.tonar.is/wp-content/plugins/the-events-calendar/src/resources/images/tribe-loading.gif)
This event has passed.
Foreldraheimsóknavika
8. janúar 2024 - 12. janúar 2024
Foreldraheimsóknarvikan 8. – 12. janúar
Í heimsóknarvikunni eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í tíma með barni sínu. Ég hvet foreldra til að nýta þennan heimsóknartíma til að fara yfir miðsvetrarmatið og verkefni vorannar með kennurum.
Auk þess að mæta í þessa formlegu heimsóknartíma eru foreldrar alltaf velkomnir í tíma og þurfa ekki að gera boð á undan sér.