![Loading Events](https://www.tonar.is/wp-content/plugins/the-events-calendar/src/resources/images/tribe-loading.gif)
This event has passed.
Fjáröflunartónleikar Suzuki-blokkflautunemenda
7. apríl 2019 kl 16:00 - 17:00
Fjáröflunartónleikar Suzuki-blokkflautunemenda verða
sunnud. 7. apríl kl. 16:00 í sal tónlistarskólans Eyravegi 9 á Selfossi.
Safnað er fyrir námsferð til Malvern á Englandi í sumar.
Á tónleikunum verða seldar vöfflur, kaffi og heitt kakó.
Allir hjartanlega velkomnir