Vortónleikar og Suzuki-útskriftir hafa litað allan maímánuð, enda er vorið uppskerutími vetrarstarfsins.
Nemendur hafa komið fram hjá sínum kennurum á litlum tónleikum á Selfossi, Þorlákshöfn og Hveragerði.
Hér má sjá nokkrar myndir frá þessum líflegu tónleikum.
/Helga Sighv.