Framhaldsprófstónleikar Kristínu

Framhaldsprófstónleikar Kristínu. 

Kristína G. Guðnadóttur lauk námi við Tónlistarskóla Árnesinga með opinberum tónleikum í Selfosskirkju þann 18. apríl.

Dagskráin var afskaplega falleg með verkum sem spönnuðu um 400 ár í tónlistarsögunni, eða allt frá 16. – 20. aldar.

Meðleikarar á tónleikunum voru Ester Ólafsdóttir á píanó og orgel, Eyjólfur Eyjólfsson (söngkennari Kristínu) á þverflautu, Uelle Hahndorf á selló, Guðmundur Pálsson og Zbigniew Zuchowicz á fiðlur og söngnemarnir Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, Jónína Eirný Sigurðardóttir og Aldís Þóra Harðardóttir.

Við óskum Kristínu góðs gengis á söngbrautinni!

        

/Helga Sighv.

2024-05-16T17:08:48+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi