Frá mið- og framhaldsdeildatónleikum

Mið- og framhaldsdeildartónleikar voru haldnir 12. og 14. mars í hátíðarsal Stekkjaskóla og í Hveragerðiskirkju.

Nemendur stóðu sig afskaplega vel á báðum tónleikunum, þar sem fjölbreytt dagskrá og falleg framkoma nemendanna fékk notið sín í góðum hljómburði á báðum stöðum.

Nemendur, kennarar og meðleikarar fá hjartans þakkir fyrir allan undirbúninginn og frábæra frammistöðu á tónleikunum.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá báðum tónleikum.

/Helga Sighv.

 

Frá miðdeildartónleikum:

  

Frá framhaldsdeildartónleikum:

2024-03-15T17:18:14+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi