Skólaslit
22. maí 2023 - 26. maí 2023
Skólaslit eru með ýmsu móti á kennslustöðum og fer það eftir nemendafjölda.
– Á minnstu kennslustöðunum (Kerhólsskóla, Laugarvatni, Reykholti, Flúðum, Þjórsárskóla, Stokkseyri/Eryarbakka og Flóaskóla) eru skólaslitin jafnframt vortónleikar, þar sem allir nemendur koma fram.
– Í Þorlákshöfn og Hveragerði eru valin nokkur atriði frá öllum kennurum á skólaslit, en hver kennari heldur sérstaka vortónleika fyrir sína nemendur.
– Á Selfossi koma aðallega fram valdir samspilshópar og hljómsveitir, en hver kennari heldur vortónleika fyrir sína nemendur.
Skólaslit
mán. 22. maí
16:30 REYKHOLT í félagsheimilinu Aratungu
17:00 ÞJÓRSÁRSKÓLI í félagsheimilinu Árnesi
18:00 LAUGARVATN + KERHÓLSSKÓLI í Skálholtskirkju
þri. 23. maí
15:30 FLÚÐIR í félagsheimili Hrunamanna Flúðum
16:00 STOKKSEYRI/EYRARBAKKI í grunnskólanum á Stokkseyri
18:00 ÞORLÁKSHÖFN í Þorlákskirkju
mið. 24. maí
18:00 HVERAGERÐI í Hveragerðiskirkju
fim. 25. maí
18:00 SELFOSS í Sunnulækjarskóla Selfossi
fös. 26. maí
17:00 FLÓAHREPPUR í félagsheimilinu Þjórsárveri