Starfsfólk Tónlistarskóla Árnesinga óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla með þökkum fyrir árið sem er að líða.
Það er söngdeild Tónlistarskóla Árnesinga sem færir ykkur jólakveðjuna í ár, með laginu Jól eftir Jórunni Viðar, undir stjórn Margrétar S. Stefánsdóttur.
Sjá hér: Jólakveðja Tónlistarskóla Árnesinga 2022
Megi árið 2023 verða ykkur gæfuríkt – og farsælt á tónlistarbrautinni.
Myndir frá upptökum.
/Helga Sighv.