Nýr ritari tók til starfa 1. mars sl. þegar Anna Jónsdóttir tók við keflinu af Guðrúnu Helgadóttur.
Um leið og við þökkum Guðrúnu innilega fyrir ánægjulegt samstarf sl. ár, bjóðum við Önnu hjartanlega velkomna og óskum henni allra heilla í nýja starfinu.
Guðrún og Anna