Fastur undirleikur:
Nemendur í 5. – 7. stigi á laglínuhljóðfæri fá fasta undirleikstíma með píanóleikara.
– Hálf klst. aðra hvora viku.
Söngnemendur fá fasta undirleikstíma frá upphafi náms.
– Hálf klst. aðra hvora viku að miðprófi.
– Hálf klst. vikulega (eða 1 klst. hálfsmánaðarlega) í framhaldsnámi.
Tilfallandi undirleikur:
Nemendur í 1. – 4. stigi á laglínuhljóðfæri fá píanómeðleik á tónleikum og prófum, ef þörf krefur.
– Nemendur æfa 1 – 2 sinnum með meðleikara.