Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga 2023 – 2024
Héraðsnefnd Árnesinga bs.: Fulltrúi frá hverju sveitarfélagi
Framkvæmdastjórn: Fimm fulltrúar Héraðsnefndar
Stjórn Tónlistarskóla Árnesinga:
Kjartan Björnsson, formaður (Sveitarfélagið Árborg)
Sveinn Ingi Sveinbjörnsson (Bláskógabyggð)
Erla Sif Markúsdóttir (Sveitarfélagið Ölfus)
Skólastjóri: Helga Sighvatsdóttir
Aðstoðarskólastjóri: Jóhann I. Stefánsson
Skólaritari: Anna Jónsdóttir
Deildarstjórar 2022-2024:
Gestur Áskelsson Blásaradeild + Blokkflautudeild
Guðmundur Kristmundss. Strengjadeild + Suzukideild
Margrét Stefánsdóttir Píanódeild + Söngdeild
Vignir Ólafsson Rytmísk deild + Gítardeild
Edit Anna Molnár Tónfræðadeild + Forskóladeild
– Deildarstjórar eru ráðnir til tveggja ára í senn.
Umsjónarmenn kennslustaða
-getur breyst milli ára, fá úthlutað úr launapotti vegna ábyrgðar.
-hlutverk þeirra er að vera tengiliður skólans við samfélagið á hverjum stað, halda utan um tónleikahald á svæðinu og fylgjast með öryggismálum vegna húsnæðis.
Umsjónamenn kennslustaða veturinn 2023 – 2024:
Flóaskóli Eyjólfur Eyjólfsson
Flúðir/Þjórsárskóli Magnea Gunnarsdóttir
Hveragerði Timothy Andrew Knappett
Reykholt Björn Pálmi Pálmason
Stokkseyri/Eyrarbakki Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir
Þorlákshöfn Gestur Áskelsson