Mið- og framhaldsdeildartónleikar fóru fram 15. og 16. mars í Selfosskirkju. Það var reglulega gaman að sjá og heyra þennan kraftmikla hóp sem hefur öðlast færni og kunnáttu til að leika fjölbreytta og talsvert flóknari tónlist en geristi á fyrstu árum tónlistarnámsins.
Takk fyrir dásamlega tónleika kæru nemendur og kennarar 🙂
Flytjendur á miðdeildartónleikum Flytjendur á framhaldsdeildartónleikum
/Helga Sighv.