Deildatónleikar í nóvember

Deildatónleikar allra hljóðfæradeilda fóru fram í byrjun nóvember með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá, sem saman stóð að mestu af ýmiskonar leik samspila og hljómsveita.

Nemendur stóðu sig afskaplega vel og dásamlegt að heyra þann þrótt og færni sem í nemendahópnum býr.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá tónleikum.

/Helga Sighv.

      

 

2023-01-27T08:27:21+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi