Suzuki-útskriftir á ýmis hljóðfæri

Þann 17. mars voru haldnir Suzuki-útskriftartónleikar þar sem nemendur á fiðlu, víólu, selló, gítar og píanó útskrifuðust úr Suzukibókum.

Fjölbreytt dagskrá þar sem margir stigu sín fyrstu spor á tónleikasviðinu – og stóðu sig vel 🙂

2021-03-23T09:08:09+00:00
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er. Í lagi