Birna Bragadóttir

Tréblástur / píanó

Birna Bragadóttir

Birna Bragadóttir útskrifaðist sem blásarakennari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1978 og tók einnig burtfararpróf í flautuleik 1980. Hún hefur kennt víða um land og verið skólastjóri, lengst á Kirkjubæjarklaustri.

Hún hefur einnig spilað víða á tónleikum bæði hér og erlendis. Hóf kennslu við Tónlistarskólann haustið 2006 og kennir á flautu, klarinett, saxafón, blokkflautu og píanó og er undirleikari hjá Suzuki-hópum.

Netfang: