Framkvæmdir við Eyraveg 9 á Selfossi

31/08/2017

Framkvæmdir eru í gangi við húsnæði skólans að Eyravegi 9 á Selfossi og er Kirkjuvegur lokaður sem stendur. Af þeim sökum er eina aðkoman að tónlistarskólanum frá Eyravegi. 
- Hvetjum við nemendur og foreldra til að sýna ítrustu aðgát vegna þess að lóðin og aðkoman er ekki fullfrágengin og því óvenju þröngt á okkur. - Þá má búast við einhverri umferð vinnuvéla.
Bílastæði eru sunnan við skólann, við Eyraveg og á hótelplaninu. 
- Vinsamlegast leggið ekki í einkastæði við Kirkjuveg sem tilheyrir Eyravegi 7.

 

Tónlistarskólinn Eyravegi 9, Selfossi

Tónlistarskólinn Eyravegi 9, Selfossi

  

| Flokkur: General |