Framkvæmdir við Eyraveg 11 á Selfossi

08/11/2017

Framkvæmdir standa nú yfir við Eyraveg 11 á Selfossi (næsta lóð við tónlistarskólann).

Vegna framkvæmdanna er bæði mjög þröngt um bílastæði og talsverð truflun á kennslu vegna brots á klöpp. Við vonum að brotvinnan gangi hratt og vel, en hvetjum nemendur og foreldra til að sýna ítrustu aðgát vegna þrengsla og umferðar meðan á framkvæmdum stendur.

Öruggri gönguleið hefur nú verið komið upp á milli kennslustaða skólans við Eyraveg 9 (tónlistarskólinn) og Eyraveg 15 (Samfylkingarsalur).


  

| Flokkur: General |