150 hendur á píanótónleikum í Selfosskirkju 1. des.

04/12/2017

1. des. var haldin skemmtileg píanóhátíð í Selfosskirkju sem kallaðist „150 HENDUR“. Tilefni hátíðarinnar voru kaup á nýjum konsertflygli í Selfosskirkju, en fjölmargir af píanónemendum Tónlistarskóla Árnesinga komu fram á tónleikunum. 

Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra af flytjendunum og áhugasama áheyrendur.

  

| Flokkur: General |