Æfingatímar hljómveita og samspilshópa veturinn 2017 - 2018

Æfingatímar hljómsveita og samspilshópa 2017 – 2018

- Hóptímaáætlanir Suzukihópa má finna undir flipanum Suzukideild.

 

HLJÓMSVEITIR

 

Blásarasveitir Selfossi

- Yngri blásarasveit, mánud. kl. 15:30 – 16:30 í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15             

- Eldri blásarasveit, föstud. kl. 15:00 – 16:30  í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15                                    

Stjórnandi: Jóhann I. Stefánsson

 

Blásarasveitir Þorlákshöfn

- Yngri blásarasveit, miðvikud. kl. 13:00 - 13:45              

- Eldri blásarasveit, miðvikud. kl. 14:30 - 16:00              

Stjórnandi: Gestur Áskelsson

 

Strengjasveitir Selfossi

Strengjasveit - grunnnám, mánud. kl. 17:30 – 18:30 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.

Fyrsta æfing 18. september 2017

Stjórnandi: Ulle Hahndorf

 

Strengjasveit - miðnám, miðvikud. kl. 18:15 – 19:45 í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15                                     

Stjórnandi: Guðmundur Kristmundsson

 

 

- - -

SAMSPIL

 

Blokkflautusveitir Selfossi

- Blokkflautusveit - grunnnám, föstudaga. kl. 14:30 - 15:00 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.

- Blokkflautusveit - miðnám, föstud. kl. 15:00 - 16:00 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.  

Stjórnandi: Helga Sighvatsdóttir

 

Blönduð Hveragerðishljómsveit

Fimmtud. kl. 17:45 – 18:45                                                        

Stjórnandi: Guðmundur Kristmundsson

 

Gítarsveitir Selfossi

- Gítarsveit 1, fimmtud. kl. 16:00 – 17:00 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.

- Gítarsveit 2, fimmtud. kl. 18:00 – 19:00 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Gítarsveitir Hveragerði

- Gítarsveit 1, föstud. kl. 14:00 - 14:45                                

- Gítarsveit 2, þriðjud. kl. 14:00 - 15:00                         

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Gítarsveitir Þorlákshöfn

- Gítarsveit, miðvikud. kl. 15:30 - 14:15                      

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Rytmískir samspilshópar Selfossi í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15

- Rytm. 1, þriðjud. kl. 18:00 - 19:00                                 

- Rytm. 2, miðvikud. kl. 18:00 - 19:00                                            

- Rytm. 3, fimmtud. kl. 17:00 – 18:00                                        

- Rytm. 4, fimmtud. kl. 18:00 – 19:00      

Stjórnandi: Vignir Ólafsson

 

Sellósamspilshópar Selfossi í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.

- Sellósamspil - grunnnám, þriðjud. kl. 17:00 - 17:45                                            

- Sellósamspil - miðnám, þriðjud. kl. 17:30 - 18:30                                              

Stjórnandi: Ulle Hahndorf

 

Slagverkssamspil Þorlákshöfn

- Slagverkshópur grunnnám, mánud. kl. 17:40 - 18:10 

Stjórnandi: Stefán I. Þórhallsson

 

Slagverkssamspil Selfossi

- Slagverkshópur miðnám, fimmtud. kl. 17:00 – 17:30 í NIELSEN, 3. hæð Eyravegi 9.

Stjórnandi: Stefán I. Þórhallsson

 

 

Söngfuglar

- Hveragerði þriðjud. kl. 15:00 - 16:00                            

- Selfossi, miðvikud. kl. 15:00 - 16.00 í LISZT - sal skólans Eyravegi 9.              

Stjórnandi: Margrét S. Stefánsdóttir

 

Sönghópur Selfossi í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15

Mánud. kl. 17:30 - 18:30 

Stjórnandi: Margrét S. Stefánsdóttir


Auglýst eftir nýjum skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga frá janúar 2018

18/09/2017

Róbert A. Darling lætur af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga sökum aldurs.

Meðfylgjandi auglýsing um nýjan skólastjóra Tónlistarskólans birtist í fjölmiðlum laugardaginn 16. september.

Umsóknarfrestur er til og með 9. október, en starf hefst í janúar 2018.

Helga

lesa meira...


Framkvæmdir við Eyraveg 9 á Selfossi

31/08/2017

Framkvæmdir eru í gangi við húsnæði skólans að Eyravegi 9 á Selfossi.
- Hvetjum við nemendur og foreldra til að sýna ítrustu aðgát vegna þeirra.
 

Helga

lesa meira...


Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá

31/08/2017

Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá.
Undir flipanum Nemendaskrá hér fyrir ofan geta forráðamenn nálgast upplýsingar (með rafrænum skilríkjum) um ýmislegt sem tengist námi tónlistarnemandans svo sem stundaskrá og í hvaða greinar nemandinn er skráður: Þá geta forráðamenn líka tilkynnt forföll í gegnum Nemendaskrá.

 

Helga

lesa meira...