Æfingatímar hljómveita og samspilshópa veturinn 2017 - 2018

Æfingatímar hljómsveita og samspilshópa 2017 – 2018

- Hóptímaáætlanir Suzukihópa má finna undir flipanum Suzukideild.

 

HLJÓMSVEITIR

 

Blásarasveitir Selfossi

- Yngri blásarasveit, mánud. kl. 15:30 – 16:30 í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15             

- Eldri blásarasveit, föstud. kl. 15:00 – 16:30  í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15                                    

Stjórnandi: Jóhann I. Stefánsson

 

Blásarasveitir Þorlákshöfn

- Yngri blásarasveit, miðvikud. kl. 13:00 - 13:45              

- Eldri blásarasveit, miðvikud. kl. 14:30 - 16:00              

Stjórnandi: Gestur Áskelsson

 

Strengjasveitir Selfossi

Strengjasveit - grunnnám, mánud. kl. 17:30 – 18:30 í LISZT, Eyravegi 9.

Fyrsta æfing 18. september 2017

Stjórnandi: Ulle Hahndorf

 

Strengjasveit - miðnám, miðvikud. kl. 18:15 – 19:45 í LISZT, Eyravegi 9.

Stjórnandi: Guðmundur Kristmundsson

 

 

- - -

SAMSPIL

 

Blokkflautusveitir Selfossi

- Blokkflautusveit - grunnnám, föstudaga. kl. 14:30 - 15:00 í LISZT, Eyravegi 9.

- Blokkflautusveit - miðnám, föstud. kl. 15:00 - 16:00 í LISZT, Eyravegi 9.

Stjórnandi: Helga Sighvatsdóttir

 

Blönduð Hveragerðishljómsveit

Fimmtud. kl. 17:45 – 18:45                                                        

Stjórnandi: Guðmundur Kristmundsson

 

Gítarsveitir Selfossi

- Gítarsveit 1, fimmtud. kl. 16:00 – 17:00 í LISZT, Eyravegi 9.

- Gítarsveit 2, fimmtud. kl. 18:00 – 19:00 í LISZT, Eyravegi 9.

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Gítarsveitir Hveragerði

- Gítarsveit 1, föstud. kl. 14:00 - 14:45                                

- Gítarsveit 2, þriðjud. kl. 14:00 - 15:00                         

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Gítarsveitir Þorlákshöfn

- Gítarsveit, miðvikud. kl. 15:30 - 14:15                      

Stjórnandi: Kristinn Freyr Kristinsson

 

Rytmískir samspilshópar Selfossi í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15

- Rytm. 1, þriðjud. kl. 18:00 - 19:00                                 

- Rytm. 2, miðvikud. kl. 18:00 - 19:00                                            

- Rytm. 3, fimmtud. kl. 17:00 – 18:00                                        

- Rytm. 4, fimmtud. kl. 18:00 – 19:00      

Stjórnandi: Vignir Ólafsson

 

Sellósamspilshópar Selfossi í LISZT, Eyravegi 9.

- Sellósamspil - byrjendur, þriðjudaga kl. 16.45 – 17:15 í LISZT 

- Sellósamspil – grunnnám þriðjudaga kl. 17:15 – 17:45 í LISZT           

- Sellósamspil - miðnám, þriðjudaga kl. 17:30 – 18:30 í LISZT                                         

Stjórnandi: Ulle Hahndorf

 

Slagverkssamspil Þorlákshöfn

- Slagverkshópur grunnnám, mánud. kl. 17:40 - 18:10 

Stjórnandi: Stefán I. Þórhallsson

 

Slagverkssamspil Selfossi

- Slagverkshópur miðnám, fimmtud. kl. 17:00 – 17:30 í NIELSEN, Eyravegi 9.

Stjórnandi: Stefán I. Þórhallsson

 

 

Söngfuglar

- Hveragerði þriðjud. kl. 15:00 - 16:00                            

- Selfossi, miðvikud. kl. 15:00 - 16.00 í LISZT, Eyravegi 9.             

Stjórnandi: Margrét S. Stefánsdóttir

 

Sönghópur Selfossi í ORFF - Samfylkingarsalnum, Eyravegi 15

Mánud. kl. 17:30 - 18:30 

Stjórnandi: Margrét S. Stefánsdóttir


Tónlistarflutningur á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla

15/12/2017

Allmargir nemendur tóku þátt í tónlistarflutningi á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla 14. desember.

Stóðu nemendur sig allir með mikilli prýði og settu skemmtilegan svip á samkomuna.

 

Helga

lesa meira...


Nýr aðstoðarskólastjóri ráðinn frá 1. janúar 2018

06/12/2017

Nýr aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn að Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018.

 

 

Helga

lesa meira...


150 hendur á píanótónleikum í Selfosskirkju 1. des.

04/12/2017

1. des. var haldin skemmtileg píanóhátíð í Selfosskirkju sem kallaðist „150 HENDUR“. Tilefni hátíðarinnar voru kaup á nýjum konsertflygli í Selfosskirkju, en fjölmargir af píanónemendum Tónlistarskóla Árnesinga komu fram á tónleikunum. 

Helga

lesa meira...