Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Auglýst eftir nýjum skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga frá janúar 2018

18/09/2017

Róbert A. Darling lætur af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga sökum aldurs.

Meðfylgjandi auglýsing um nýjan skólastjóra Tónlistarskólans birtist í fjölmiðlum laugardaginn 16. september.

Umsóknarfrestur er til og með 9. október, en starf hefst í janúar 2018.

Helga

lesa meira...


Framkvæmdir við Eyraveg 9 á Selfossi

31/08/2017

Framkvæmdir eru í gangi við húsnæði skólans að Eyravegi 9 á Selfossi.
- Hvetjum við nemendur og foreldra til að sýna ítrustu aðgát vegna þeirra.
 

Helga

lesa meira...


Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá

31/08/2017

Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá.
Undir flipanum Nemendaskrá hér fyrir ofan geta forráðamenn nálgast upplýsingar (með rafrænum skilríkjum) um ýmislegt sem tengist námi tónlistarnemandans svo sem stundaskrá og í hvaða greinar nemandinn er skráður: Þá geta forráðamenn líka tilkynnt forföll í gegnum Nemendaskrá.

 

Helga

lesa meira...