Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Mjög fjölbreytt tónleikahald í mars

06/03/2018

Tónleikahald í mars hefur verið með fjölbreytilegasta móti. Þar má nefna Nótutónleika, Star-Wars messu, blásarasveitatónleika, miðdeildartónleika og framhaldsdeildartónleika.

Helga

lesa meira...


Fjöldi tónleika að baki - glæsilegur árangur

27/02/2018

Að baki er mikill tónleikamánuður, með sex svæðistónleikum um alla sýslu í tilefni af Degi tónlistarskólanna og svæðistónleikum Nótunnar í Kópavogi.
 

 

Helga

lesa meira...


Suzuki-námskeið í Bryanston í sumar - kökubasar í Krónunni

27/02/2018

Hópur nemenda skólans stefnir á námskeið í Bryanston á Englandi í lok sumars þar sem haldin eru Suzuki-námskeið árlega.  Í fjáröflunarskyni var haldinn kökubasar í Krónunni á Selfossi þann 16. febrúar sl.

Helga

lesa meira...