Prófadagar 12. - 14. mars - kennsla fellur niður

14.03.2018

Prófadagar 12. - 14. mars
Á prófadögum fellu niður öll hefðbundin kennsla í tónlistarskólanum. Þeir nemendur sem taka próf fá upplýsingar um prófatíma hjá sínum kennurum. 
 
Nemendur sem taka samræmd áfangapróf (grunnpróf og miðpróf) taka sín próf á Selfossi, en önnur próf fara yfirleitt fram í heimabyggð.

| Flokkur: General |