Foreldraheimsóknavika vorannar 8. - 12. janúar

12.01.2018

Foreldraheimsóknavika vorannar verður 8. - 12. janúar

Þessa viku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í tíma með börnum sínum. Í heimsóknartímanum fá nemendur afhent miðsvetrarmat, og kennari fer m.a. yfir námsframvindu, hvort nemandinn taki próf á önninni og hvaða tónleikar eru framundan. 

| Flokkur: General |