Kennslugreinar

Kennslugreinar

Tónlistarskóli Árnesinga býður upp á fjölþætt nám, þ.e. Suzukinám fyrir nemendur sem byrja 3 - 5 ára, klassískt nám fyrir 6 ára og eldri, rytmískt nám fyrir 8/9 ára og eldri, söngnám fyrir 10 - 15 ára sem kallast Söngfuglar  (sjá nánar hér fyrir neðan) og söngnám fyrir 16 ára og eldri. Framboð er þó breytilegt milli kennslustaðanna tólf.

ATH. Nemendur geta sótt nám á milli kennslustaða.

ATH. Nánari upplýsingar um hvert hljóðfæri má sjá undir kræjum við hvert hljóðfæri og neðst á síðunni.

Heildarblækling um hljóðfærin má finna hér: http://tonar.is/attachments/hljodfaeri_-_kennslugreinar.pdf. (Smella má á nafn hljóðfæris í efnisyfirliti - þá opnast viðkomandi upplýsingar).

- - - - - - -

Suzukinám er ætlað börnum sem hefja nám 3 - 5 ára. Upplýsingar um Suzuki-kennsluaðferðina má finna á slóð Suzukisambands Íslands: http://www.suzukisamband.is/adferdin

Eftirtaldar Suzuki-námsgreinar eru í boði:

• Blokkflauta: http://tonar.is/attachments/blokkflauta.pdf og http://tonar.is/attachments/blokkflautan.pdf

• Fiðla: http://tonar.is/attachments/fidla.pdf

• Gítar: http://tonar.is/attachments/klassiskur_gitar.pdf

• Píanó: http://tonar.is/attachments/piano.pdf

• Selló: http://tonar.is/attachments/sello.pdf

• Víóla: http://tonar.is/attachments/viola.pdf

Í Suzukinámi er lögð áhersla á virka þátttöku foreldra allan tímann. Foreldrar mæta í alla tíma með börnum sínum og æfa með þeim heima, auk þess að læra sjálfir á hljóðfærið. Byrjendur í Suzukinámi sækja 30 mín. einkatíma á viku og 45 mín. hóptíma aðra hverja viku. 

Kennt er samkvæmt móðurmálsaðferðinni. Sjá nánar á heimasíðu Íslenzka Suzukisambandsins: www.suzukisamband.is - Suzukiaðferðin

- - - - - - -

Söngfuglar er heilsvetrar söngnám ætlað nemendum 10 - 15 ára.  Hámarksfjöldi í hverjum hópi eru 12 nemendur.

Fá nemendur þjálfun í raddbeitingu og að koma fram bæði sem einsöngvarar og í hópi. Kennsla fer fram í Hveragerði og á Selfossi.  http://tonar.is/attachments/songfuglar_10_-_15_ara.pdf

- - - - - - -

Klassískt nám er ætlað nemendum 6 ára og eldri.

Námsgreinar eru:

Ásláttarhljóðfæri: http://tonar.is/attachments/%C3%81slattarhljodfaeri.pdf

 

Einsöngur - fyrir 16 ára og eldri. Yngri nemendum er bent á Söngfugla (sjá hér fyrir ofan). http://tonar.is/attachments/einsongur.pdf

 

Klassískur gítar: http://tonar.is/attachments/klassiskur_gitar.pdf

 

Hljómborðshljóðfæri:

• Kirkjuorgel: http://tonar.is/attachments/kirkjuorgel.pdf

• Píanó: http://tonar.is/attachments/piano.pdf

 

Málmblásturshljóðfæri:

• Barítón horn: http://tonar.is/attachments/bariton_horn.pdf

• Básúnahttp://tonar.is/attachments/basuna.pdf

• Hornhttp://tonar.is/attachments/horn.pdf

• Kornetthttp://tonar.is/attachments/kornett.pdf

• Trompethttp://tonar.is/attachments/trompet.pdf

• Túbahttp://tonar.is/attachments/tuba.pdf

 

Tréblásturshljóðfæri:

• Blokkflauta: http://tonar.is/attachments/blokkflautan.pdf og http://tonar.is/attachments/blokkflauta.pdf

• Klarínettahttp://tonar.is/attachments/klarinetta.pdf

• Saxófónnhttp://tonar.is/attachments/saxofonn.pdf

• Þverflautahttp://tonar.is/attachments/%C3%9Everflauta.pdf

 

Strokhljóðfæri:

• Fiðlahttp://tonar.is/attachments/fidla.pdf

• Kontrabassihttp://tonar.is/attachments/kontrabassi.pdf

• Sellóhttp://tonar.is/attachments/sello.pdf

• Víólahttp://tonar.is/attachments/viola.pdf

- Ef óskað er eftir öðrum hljóðfærum en að ofan greinir, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu.

Nemendur sem sækja um nám á básúnu, horn, kontrabassa, selló, túbu og víólu fá forgang, enda eru þetta mikilvæg hljóðfæri í öflugu hljómsveitastarfi skólans.

Kennt er í einkatímum, 30* - 60 mín. á viku. Nemendur á blásturs- og strokhljóðfæri, slagverk, gítar og söng hefja þátttöku í hljómsveitum eða samspili strax og geta leyfir (á 1. - 3. ári).

- - - - - - -

Rytmískt nám er ætlað nemendum 8/9 ára og eldri.

Námsgreinar eru:

• Rafgítarhttp://tonar.is/attachments/rafgitar.pdf

• Rafbassi (frá 9 ára aldri)http://tonar.is/attachments/rafbassi.pdf

• Trommusett (frá 8 ára aldri)http://tonar.is/attachments/trommusett.pdf

ATH. stærð nemenda getur skipt máli.

Kennt er í einkatímum 30* - 60 mín. á viku, en í rytmísku námi er samspil þungamiðja námsins og taka allir rytmískir nemendur þátt í því frá upphafi. Auk nemenda á rafgítar, rafbassa og trommur geta nemendur í klassísku hljóðfæra- og söngnámi tekið þátt í rytmísku samspili.

* Í klassísku og rytmísku námi býðst nemendum á fyrsta ári að sækja 30 mínútna einkatíma, en á öðru ári er almennt miðað við að nemendur séu í heilu námi þ.e. 60 mín. á viku í einkatíma.

- - - - - - -

 

Tónfræðagreinar eru hluti tónlistarnáms.  http://tonar.is/attachments/tonfraedagreinar.pdf

Grunnnám í tónfræðagreinum

1. stig er kennt í hljóðfæra-/söngtímum. - Námsefni: Ópus 1.

2. - 3. stigi er kennt í hóptímum (1 klst/viku í 2 ár). - Námsefni: Ópus 2-3.

Grunnnámi (1. - 3. stigi) lýkur með grunnprófi í tónfræðagreinum.

 

Miðnám í tónfræðagreinum

4. - 5. stig er kennt í hóptímum (1 klst/viku í 3 ár). - Námsefni: Ópus 4-6.

Miðnámi (4. - 5. stigi) lýkur með miðprófi í tónfræðagreinum.

 

Framhaldsnám í tónfræðagreinum (6. - 7. stig)

- Allar greinar eru kenndar í hóptímum.

Hljómfræði  (1,5 klst./viku í 2 ár), 

Tónlistarsaga  (1,5 klst./viku í 2 ár),  

Tónheyrn (1,5 klst./viku í 2 ár) og

Valgrein (1 klst./viku í 1 ár).

Framhaldsnámi (6. - 7. stigi) lýkur með framhaldsprófi í tónfræðagreinum.

- - - - - - -

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla: https://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/adalnamskra-listaskola/


blokkflautan.pdf

Stærð:556 KB


althorn-eshorn.pdf

Stærð:113 KB


Áslattarhljodfaeri.pdf

Stærð:39 KB


bariton_horn.pdf

Stærð:131 KB


basuna.pdf

Stærð:13 KB


blokkflauta.pdf

Stærð:113 KB


einsongur.pdf

Stærð:109 KB


fagott.pdf

Stærð:115 KB


fidla.pdf

Stærð:20 KB


harmonika.pdf

Stærð:54 KB


harpa.pdf

Stærð:15 KB


horn.pdf

Stærð:128 KB


kirkjuorgel.pdf

Stærð:38 KB


klarinetta.pdf

Stærð:119 KB


klassiskur_gitar.pdf

Stærð:112 KB


kontrabassi.pdf

Stærð:22 KB


kornett.pdf

Stærð:23 KB


Óbo.pdf

Stærð:113 KB


piano.pdf

Stærð:31 KB


saxofonn.pdf

Stærð:117 KB


sello.pdf

Stærð:19 KB


songfuglar_10_-_15_ara.pdf

Stærð:42 KB


trompet.pdf

Stærð:23 KB


tuba.pdf

Stærð:20 KB


viola.pdf

Stærð:20 KB


Þverflauta.pdf

Stærð:112 KB


rafbassi.pdf

Stærð:115 KB


rafgitar.pdf

Stærð:120 KB


trommusett.pdf

Stærð:25 KB


tonfraedagreinar.pdf

Stærð:34 KB


hljodfaeri_-_kennslugreinar.pdf

Stærð:1 MB