Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga

Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga 2017 - 2018

Skipurit fyrir Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018

Héraðsnefnd: Fulltrúi frá hverju sveitarfélagi

Framkvæmdastjórn Héraðsnefndar Árnesinga


Fagráð (skólanefnd): Halldóra Hjörleifsdóttir, formaður
Sandra Dís Hafþórsdóttir
Ágústa Ragnarsdóttir

Skólastjóri: Helga Sighvatsdóttir

Aðstoðarskólastjóri: Jóhann I. Stefánsson

Skólaritari: Ragnhildur Magnúsdóttir

Deildarstjórar:
Blásaradeild: Jóhann I. Stefánsson

Píanódeild: Helga Sighvatsdóttir

Rytmísk deild + gítardeild: Vignir Ólafsson

Strengjadeildeild + Suzukideild: María Weiss

Söngdeild + kammertónlist: Margrét S. Stefánsdóttir

Tónfræðadeild + forskóli: Edit Anna Molnár


- Skólastjóri, aðstoðarskólastjóri og deildarstjórar eru ráðnir samkvæmt kjarasamningi.

Umsjónarmenn kennslustaða
-getur breyst milli ára.
-hlutverk þeirra er að vera tengiliður skólans við samfélagið á hverjum stað, halda utan um tónleikahald á svæðinu og fylgjast með öryggismálum vegna húsnæðis.

Umsjónamenn kennslustaða veturinn 2017-2018:
Þorlákshöfn/Laugarvatn: Gestur Áskelsson
Hveragerði: Guðmundur Kristmundsson
Flúðir/Þjórsárskóli: Magnea Gunnarsdóttir
Reykholt: Loftur Erlingsson
Flóaskóli: Kolbrún Berglind Grétarsdóttir
Stokkseyri/Eyrarbakki: Ólöf Jónsdóttir