Fréttir
Mjög fjölbreytt tónleikahald í mars
06/03/2018

Tónleikahald í mars hefur verið með fjölbreytilegasta móti. Þar má nefna Nótutónleika, Star-Wars messu, blásarasveitatónleika, miðdeildartónleika og framhaldsdeildartónleika.
Fjöldi tónleika að baki - glæsilegur árangur
27/02/2018

Suzuki-námskeið í Bryanston í sumar - kökubasar í Krónunni
27/02/2018

Hópur nemenda skólans stefnir á námskeið í Bryanston á Englandi í lok sumars þar sem haldin eru Suzuki-námskeið árlega. Í fjáröflunarskyni var haldinn kökubasar í Krónunni á Selfossi þann 16. febrúar sl.
Þátttakendur í svæðistónleikum Nótunnar 17. febrúar
01/02/2018

Skemmtilegir gítardeildartónleikar
31/01/2018

Gítardeildartónleikar voru haldnir í sal skólans á Selfossi að kvöldi 30. janúar. Fyrir utan gluggann snjóaði stöðugt allan tímann, en inni hljómuðu ljúfir gítartónar.
Hljóðfærakynningar í 2. bekk í grunnskólum
29/01/2018

Kennarar tónlistarskólans heimsækja mánaðarlega í vetur alla nemendur í 2. bekk grunnskólanna í Árnessýslu og kynna þeim hljóðfærin. Þessar heimsóknir hafa verið mjög skemmtilegar, nemendur mjög áhugasamir og vel tekið á móti gestunum. - Það sem er ekki minnst spennandi er að fá að prófa hljóðfærin.
Tónlistarflutningur á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla
15/12/2017

Allmargir nemendur tóku þátt í tónlistarflutningi á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla 14. desember.
Stóðu nemendur sig allir með mikilli prýði og settu skemmtilegan svip á samkomuna.
Nýr aðstoðarskólastjóri ráðinn frá 1. janúar 2018
06/12/2017

Nýr aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn að Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018.
150 hendur á píanótónleikum í Selfosskirkju 1. des.
04/12/2017

1. des. var haldin skemmtileg píanóhátíð í Selfosskirkju sem kallaðist „150 HENDUR“. Tilefni hátíðarinnar voru kaup á nýjum konsertflygli í Selfosskirkju, en fjölmargir af píanónemendum Tónlistarskóla Árnesinga komu fram á tónleikunum.
Glæsilegir deildatónleikar
27/11/2017
