Fréttir

Auglýst eftir nýjum skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga frá janúar 2018

18/09/2017

Lesa meira...

Framkvæmdir við Eyraveg 9 á Selfossi

31/08/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Framkvæmdir eru í gangi við húsnæði skólans að Eyravegi 9 á Selfossi.
- Hvetjum við nemendur og foreldra til að sýna ítrustu aðgát vegna þeirra.
 

Lesa meira...

Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá

31/08/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Aðgangur forráðamanna að Nemendaskrá.
Undir flipanum Nemendaskrá hér fyrir ofan geta forráðamenn nálgast upplýsingar (með rafrænum skilríkjum) um ýmislegt sem tengist námi tónlistarnemandans svo sem stundaskrá og í hvaða greinar nemandinn er skráður: Þá geta forráðamenn líka tilkynnt forföll í gegnum Nemendaskrá.

 

Lesa meira...

Móttaka nýnema

31/08/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Gott samstarf kennara og foreldra er grunnur að góðu gengi í tónlistarnámi. Af þeim sökum tökum við upp þá nýbreytni í haust að bjóða foreldrum nýnema í hefðbundnu námi (12 ára og yngri) einum í fyrstu kennslustund. Vonumst við til að þessi nýjung efli samband okkar við heimilin enn frekar. 
 
Foreldrar Suzuki-nýnema fylgja sérstakri dagskrá frá upphafi sem Suzukikennarar kynna foreldrum, en að afloknum undirbúningstíma mæta Suzukiforeldrar í allar kennslustundir með barni sínu.
 
Hér á heimsíðunni má finna marga góða punkta varðandi tónlistarnámið t.d. skjalið Æfingin skapar meistarann undir hnöppunum Nám Til foreldra.

Lesa meira...

Hollandsferð eldri blokkflautusveitar

15/06/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám

Eldri blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga fór í fimm daga námsferð til Hollands í byrjun júní. Ferðin var mjög skemmtileg og fræðandi og nemendur afskaplega áhugasamir.

Þó dagarnir væru ekki margir, var í raun ótrúlega margt sem hópurinn náði að upplifa. 

Lesa meira...

Höfðingleg gjöf til skólans

26/04/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám

Tónlistarskóla Árnesinga barst höfðingleg gjöf sl. föstudag þegar Rut Ingólfsdóttir afhenti skólanum bókina „Þegar draumarnir rætast. Saga Kammersveitar Reykjavíkur 1974 - 2016“ og nokkra geisladiska.

Lesa meira...

Kristín Viðja í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu

03/04/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám

Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl. 

Lesa meira...

Svæðistónleikar NÓTUNNAR í Salnum - Lokatónleikar NÓTUNNAR í Hörpu 2. apríl

20/03/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Sunudaginn 19. mars tóku níu nemendur Tónlistarskóla Árnesinga þátt í svæðistónleikum NÓTUNNAR í Salnum í Kópavogi ásamt nemendum af Suðurnesjum og úr Kraganum. Við erum mjög stolt af hópnum okkar, þar sem allir stóðu sig einstaklega vel á þessum glæsilegu tónleikum.
 
Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var valin til áframhaldandi þátttöku í lokatónleikar Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu, sem verða sunnudaginn 2. apríl

 

Lesa meira...

Frábærir miðdeildar- og framhaldsdeildartónleikar

20/03/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Þriðjud. 14. mars voru í fyrsta sinn haldnir miðdeildartónleikar í skólanum þar sem nemendur í miðnámi (4. og 5. stigi) fengu tækifæri til að koma fram á sameiginlegum tónleikum. 15. mars voru svo haldnir hefðbundnir framahaldsdeildartónleikar.
 
Nemendur og kennarar eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna sem var öllum til mikils sóma. 

Lesa meira...

NÓTU-atriði frá Degi tónlistarskólanna

15/02/2017

Tónlistarskóli Árnesinga,Tónlist,Tónlistarsnám,Hljóðfæranám,Hljóðfæraleikur,Hljóðfæri,Selfoss,Árnessýsla,Róbert Darling,Tónlistarkennsla, Blásturshljóðfæri, Kennsla á blásturshljóðfæri, Píanó, Píanókennsla, píanónám, pianokennsla, piano, pianonám,pianokennsla,trompet, trompetkennsla,flauta, flautukennsla, flautunám
Dagur tónlistarskólanna 11. febrúar, var sérlega skemmtilegur í Tónlistarskóla Árnesinga. Fjöldi nemenda kom fram á sjö dásamlegum svæðistónleikum sem dreifðust um alla sýslu. 
* Takk kæru nemendur fyrir frábæra frammistöðu!
 
Eftirtalin atriði voru valin til þátttöku í NÓTUNNI í Salnum í Kópavogi 19. mars:

 

Lesa meira...