Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Þátttakendur í svæðistónleikum Nótunnar 17. febrúar

01/02/2018

22. janúar sl. voru haldnir Valtónleikar Nótunnar innan skólans. Eftirtalin atriði voru valin til þátttöku í svæðistónleikum Nótunnar í Salnum, Kópavogi 17. febrúar:

 

Helga

lesa meira...


Skemmtilegir gítardeildartónleikar

31/01/2018

Gítardeildartónleikar voru haldnir í sal skólans á Selfossi að kvöldi 30. janúar. Fyrir utan gluggann snjóaði stöðugt allan tímann, en inni hljómuðu ljúfir gítartónar.

Helga

lesa meira...


Hljóðfærakynningar í 2. bekk í grunnskólum

29/01/2018

Kennarar tónlistarskólans heimsækja mánaðarlega í vetur alla nemendur í 2. bekk grunnskólanna í Árnessýslu og kynna þeim hljóðfærin. Þessar heimsóknir hafa verið mjög skemmtilegar, nemendur mjög áhugasamir og vel tekið á móti gestunum. - Það sem er ekki minnst spennandi er að fá að prófa hljóðfærin.

Helga

lesa meira...