Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Tónlistarflutningur á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla

15/12/2017

Allmargir nemendur tóku þátt í tónlistarflutningi á góðgerðardegi í Sunnulækjarskóla 14. desember.

Stóðu nemendur sig allir með mikilli prýði og settu skemmtilegan svip á samkomuna.

 

Helga

lesa meira...


Nýr aðstoðarskólastjóri ráðinn frá 1. janúar 2018

06/12/2017

Nýr aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn að Tónlistarskóla Árnesinga frá 1. janúar 2018.

 

 

Helga

lesa meira...


150 hendur á píanótónleikum í Selfosskirkju 1. des.

04/12/2017

1. des. var haldin skemmtileg píanóhátíð í Selfosskirkju sem kallaðist „150 HENDUR“. Tilefni hátíðarinnar voru kaup á nýjum konsertflygli í Selfosskirkju, en fjölmargir af píanónemendum Tónlistarskóla Árnesinga komu fram á tónleikunum. 

Helga

lesa meira...