Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Skólaheimsóknir tónlistarkennara

21/09/2016

Það er mjög fræðandi fyrir kennara og stjórnendur tónlistarskóla að skoða skóla í öðrum sveitarfélögum eða öðrum löndum og fræðast um starfsemi þeirra.

Í vor fóru starfsmenn Tónlistarskóla Árnesinga í mjög góða ferð til Tallinn og Helsinki og í september komu pólskir tónlistarkennarar í heimsókn.

Helga

lesa meira...


Tónlistarflutningur á hjúkrunarheimilum

26/09/2016

Í vetur fer af stað samstarfsverkefni tónlistarskólans og hjúkrunarheimilanna Ljósheima og Fossheima á Selfossi

Helga

lesa meira...


Ferð blásarasveitanna til Spánar

12/08/2016

Blásarasveitir skólans sem æfa á Selfossi og Þorlákshöfn fóru í tónleikaferð til Spánar 20. - 27. júní 2016. Áfangastaðurinn var Calella sem er strandbær í nágrenni við Barcelona. 53 manna hópur lagði af stað frá Íslandi þann 20. júní. Rúmlega 40 hjóðfæraleikarar og svo foreldrar og stjórnendurnir, þeir Jóhann Stefánsson og Gestur Áskelsson.
Blásarasveitin kom fram flest kvöldin á tónleikum

 

Helga

lesa meira...