Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Kristín Jóhanna lék á framhaldsprófstónleikum sl. laugardag

09/01/2017

Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir blokkflautukennari við Tónlistarskóla Árnesinga og Rangæinga hélt opinbera tónleika í Sögusetrinu á Hvolsvelli sl. laugardag. Voru tónleikarnir seinni hluti af framhaldsprófi Kristínar í blokkflautuleik.

Helga

lesa meira...


Framhaldsprófstónleikar Kristínar 7. janúar kl. 16:00 í Sögusetrinu

21/12/2016

Kristín Jóhanna Dudziak Glúmsdóttir lýkur framhaldsprófi í blokkflautuleik með opinberum tónleikum í Sögusetrinu, Hlíðarvegi 14, Hvolsvelli, 7. janúar 2017, kl. 16:00.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Helga

lesa meira...


Litlu-jól og annar tónlistarflutningur í desember

21/12/2016

Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Árnesinga hafa flögrað um sýsluna síðustu vikurnar og leikið fjölbreytta jólatónlist fyrir sveitunga og samborgara. 

Helga

lesa meira...