Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Hollandsferð eldri blokkflautusveitar

15/06/2017

Eldri blokkflautusveit Tónlistarskóla Árnesinga fór í fimm daga námsferð til Hollands í byrjun júní. Ferðin var mjög skemmtileg og fræðandi og nemendur afskaplega áhugasamir.

Þó dagarnir væru ekki margir, var í raun ótrúlega margt sem hópurinn náði að upplifa. 

Helga

lesa meira...


Höfðingleg gjöf til skólans

26/04/2017

Tónlistarskóla Árnesinga barst höfðingleg gjöf sl. föstudag þegar Rut Ingólfsdóttir afhenti skólanum bókina „Þegar draumarnir rætast. Saga Kammersveitar Reykjavíkur 1974 - 2016“ og nokkra geisladiska.

Helga

lesa meira...


Kristín Viðja í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu

03/04/2017

Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl. 

Helga

lesa meira...