Velkomin á vefsíðu Tónlistarskóla Árnesinga


Höfðingleg gjöf til skólans

26/04/2017

Tónlistarskóla Árnesinga barst höfðingleg gjöf sl. föstudag þegar Rut Ingólfsdóttir afhenti skólanum bókina „Þegar draumarnir rætast. Saga Kammersveitar Reykjavíkur 1974 - 2016“ og nokkra geisladiska.

Helga

lesa meira...


Kristín Viðja í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu

03/04/2017

Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 2. apríl. 

Helga

lesa meira...


Svæðistónleikar NÓTUNNAR í Salnum - Lokatónleikar NÓTUNNAR í Hörpu 2. apríl

20/03/2017

Sunudaginn 19. mars tóku níu nemendur Tónlistarskóla Árnesinga þátt í svæðistónleikum NÓTUNNAR í Salnum í Kópavogi ásamt nemendum af Suðurnesjum og úr Kraganum. Við erum mjög stolt af hópnum okkar, þar sem allir stóðu sig einstaklega vel á þessum glæsilegu tónleikum.
 
Kristín Viðja Vernharðsdóttir úr Tónlistarskóla Árnesinga, var valin til áframhaldandi þátttöku í lokatónleikar Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu, sem verða sunnudaginn 2. apríl

 

Helga

lesa meira...